VÍV (WIP's)

Ég er međ nokkur VÍV (verkefni í vinnslu (WIP's: works in progress)) ţessa dagana.

Hér er Ferningateppi úr Smart. Eigin hönnun en ţarf ađ kaupa meira garn svo ţađ er í biđ.

Ég á eftir svolítiđ af ţessu grćna og svo ađ hekla kant utan um ţađ. Kanturinn verđur gulur. Svo á auđvitađ eftir ađ skola úr og pressa ţetta almennilega.

Hér er nćrmynd af "munstrinu" sme er afskaplega einfalt: sléttir og brugđnir kassar á víxl:

 

Svo eru hérna tvćr útgáfur af Ţríhyrnu úr bókinni Prjóniprjón. Önnur er úr svörtu eingirni á prjóna nr. 6 en hin úr rauđu eingirni á prjóna nr. 8. Ég er ţegar búin međ eina hyrnu úr gráu eingirni á prjóna nr. 3.5 en fannst hún mega vera gisnari svo ég er ađ prófa mig áfram.

 Ţríhyrnurnar eru mjög ó-lögulegar svona á prjóninum og útkoman sést ekki almennilega fyrr en fellt er af.

 

 

 

Svo er ţađ Kreppuklútur sem ég hef sterkan grun á ađ breytist í eitthvađ annađ. Einfalt munstur, fengiđ frá mömmu (sem fékk ţađ annars stađar frá) og fljótprjónađ á prjóna nr. 10 međ Cool Flamme (litur nr 4599).


 

Ţetta er svona ţađ helsta sem er á prjónunum ţessa dagana. Á biđlista eru svo margs konar verkefni, ég ţarf t.d. ađ fara ađ grípa meira í heklunálina!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband