Umhverfislist!

Ég fylltist svo miklum innblćstri viđ ađ skođa ţessa fćrslu á prjona.net ađ ég stökk út í kvöldregniđ og fegrađi einn ljósastaurinn viđ heimili mitt. Ég var ađ prjóna trefling úr Dale Freestyla garni. Hann var hins vegar ekki alveg eins og á myndinni, mig grunar ađ ég hafi hannađ eigiđ munstur á hann... GetLost  Hann var líka allt of breiđur til ađ passa á háls en var fullkominn á ljósastaurinn. 

 

3497760115_0d5cd7a76a
 
 
 Asskoti fínn Wink
 
 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flott mynd og fallegur hólkur... finnst ţetta einmitt líka svo skemmtilegt en hef ekki enn fariđ af stađ sjálf međ einn slíkan.

edda (IP-tala skráđ) 3.5.2009 kl. 22:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband