Prjónasumar framundan !

Í gćr fór ég og keypti lopann í slána sem ég talađu um í síđustu fćrslu. Endingin var dökkrauđur í ađallit, eldrauđur, fjólublár og ljósgrár/hvítur í aukaliti. Myndin er smá óskýr, vonandi komast litirnir samt til skila!

Bjútífúlt ekki satt? Grin

Nú er bara ađ fitja upp!

Í sumar ćtla ég ađ taka ţátt í Mystery KAL (sam-prjón međ prjónurum út um allan heim en mystery-iđ felst í ţví ađ viđ fáum bara sendan lítinn bút úr uppskriftinni í einu - ég útskýrđi ţetta í bloggi 26. apríl) og í morgun fékk ég fyrsta póstinn. Ţađ var reyndar ekki byrjunin á uppskriftinni heldur prufusending ţar sem sást bara rétt svo ađeins í horniđ á töskunni sem á ađ prjóna.  Ég hugsa ađ ég geri töskuna úr Létt-Lopa, á eftir ađ kaupa hann samt í 4 litum. Valkvíđi all over again !!

Já og svo er Alţjóđlegi prjónađ úti dagurinn (dagarnir!) 13. og 14. júní OG 20. og 21. júní. Sjá nánar á síđu wwkipday (world wide knit in public) og svo á prjóna.net. Dagurinn er haldinn ţessar tvćr helgar í ár en eftir ţađ verđur hann alltaf haldinn ţriđju helgi í júní.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband