Yarness Von Knittenborg
Hver er Yarness?
Yarness er alter-egó ungrar stúlku međ óhóflegan áhuga á garnvinnu ýmis konar. Hún lćrđ ađ prjóna og hekla á unga aldri og hefur haldiđ ţeirri kunnáttu viđ ásamt ţví ađ bćta stöđugt í viskubrunninn. Annars konar handavinna en prjón og hekl er innan áhugasviđsins en ţar skortir hćfileikana og ţolinmćđi.
Yarness talar gjarnan, ţegar sá gállinn er á henni, um sjálfa sig í 3. persónu.