Sláin komin vel á veg...

Sláin sem ég er ađ prjóna er komin vel á veg. Ég er komin yfir munstriđ og nú eru bara "nokkrir" ţolinmóđir sentimetrar međ ađallitnum. Mitt helsta vandamál í lopa-prjóni er ţađ ađ ég prjóna svo fast ađ munstriđ á ţađ til ađ hverfa. Ég var frekar međvituđ um ţetta vandamál mitt (eftir ađ hafa ţurft ađ rekju upp 20 cm...!!!) of reyndi ţví ađ prjóna ofur-laust. Hér er mynd af gripnum:

 

3570743812_70e27b33c6
Fleiri myndir eru á flickr síđunni minni og á Ravelry ef ţiđ eruđ ţar. Ef ţiđ eruđ ekki ţar, skráiđ ykkur! Grin

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband