Játningar prjónafíkils...

Ég er Yarness. Ég er međ prjóna/hekl-dellu á háu stigi. Ég fer helst ekki út úr húsi nema taka prjónana/heklunálina međ mér og ég er sífellt ađ horfa í kringum mig og telja út munstur. Ég hef stoppađ ókunnugt fólk úti á götu og talađ um prjónlesiđ sem ţađ klćđist.  Ég hef hangiđ tímunum saman á Ravelry, Garnstudio og fleiri prjónasíđum ađ skođa, spá og spegúlera. Ég hef líka vafrađ um  eBay í leit af hinum fullkomnu prjónasettum.  Ađrir á heimilinu (mađur og köttur) hafa ekki fariđ varhluta af ţessari dellu. Ţeir hafa lent í löngum rökrćđum um garn, prjónfestu, úrtöku og annađ skemmtilegt. Ţađ besta er ađ kötturinn er alltaf sammála mér, viđ erum međ svo líkan smekk!

 

Kvöldin eru minn tími til hannyrđa. Algengustu setningar mínar eftir kl. 19 á kvöldin eru:

"Uss, ég er ađ telja!"

"Elskan, hvađ keypti ég aftur margar dokkur af garninu ţarna um daginn?"

og

"Ćtli ţetta sé ekki sćtt í eingirni/lopa/smart garni o.s.frv."

Ásamt muldri sem er oftast eitthvađ í ţessa áttina:  "tvćr sléttar, ein brugđin, band yfir prjón, ein óprjónuđ, steypa yfir, tvćr sléttar, ein brugđin, band yfir..."

 

Og nú hefur prjónadellan semsagt dregiđ mig međ sér á bloggiđ!

 

Knit happens!


Bloggfćrslur 11. apríl 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband