Ammli!
28.4.2009 | 20:03
Yarness á afmćli í dag, svei mér ţá!
Í tilefni dagsins fćrđu tengdaforeldrar mínir mér heklunálasett... fullt af djúsí heklunálum í fallegum litum
Ég ćtla ađ sitja í allt kvöld og prjóna í tilefni dagsins! (Reyndar er prjónakvöld regla frekar en undantekning á ţessu heimili )
Rauđi treflingurinn (sjá í fyrri fćrslu) gengur vel, kannski ég fitji upp á öđrum (ţó ekki eins, hafa smá fjölbreytni í ţessu!) í túrkís lit í kvöld. Eđa kannski held ég áfram međ Blökuna. Eđa ţríhyrnuna. Eđa... eđa... valkvíđi
Jćja, farin ađ prjóna í tilefni dagsins, jey
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)