Sláin komin vel á veg...
27.5.2009 | 16:54
Sláin sem ég er að prjóna er komin vel á veg. Ég er komin yfir munstrið og nú eru bara "nokkrir" þolinmóðir sentimetrar með aðallitnum. Mitt helsta vandamál í lopa-prjóni er það að ég prjóna svo fast að munstrið á það til að hverfa. Ég var frekar meðvituð um þetta vandamál mitt (eftir að hafa þurft að rekju upp 20 cm...!!!) of reyndi því að prjóna ofur-laust. Hér er mynd af gripnum:


Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)