Já góndćn!*
3.7.2009 | 15:27
Sláin síđan í maí er búin, ţvegin og allt ţađ en ég varđ svo pirruđ yfir ţví hvađ hún varđ eitthvađ asnaleg ađ ég hef ekki litiđ á hana síđan. Rćđi ţađ ekki meir!
Á prjónunum er hins vegar Óvissutaska sem ég er ađ prjóna í ansi stórum hópi fólks af Ravelry. Vísbending nr. 3 kemur á morgun, ţetta er gríđarlega spennandi! Ég prjóna bara jafnóđum og veit aldrei hvađ kemur nćst. Ég var líka ađ enda viđ sjal sem heitir Clapotis (uppskriftin er frí á Ravelry). Ţađ er úr Rauđ-appelsínugulu-gulu Kauni garni. Kemur mjög vel út og ţví hefur veriđ vaggađ í ullarvöggunni í glćnýju ţvottavélinni minni. Ég er svo fullorđins núna, var ađ kaupa mér ţvottavél í fyrsta skipti! Nćsta skref er ađ kaupa sér strauborđ og straujárn... ji hvađ ég verđ svakalega fullorđin bráđum!
Nćst á prjónana verđur eitthvađ stórkostlega spennandi, er bara ekki búin ađ finna ţađ ennţá. Ţangađ til ég fatta ţađ ćtti ég kannski ađ fara ađ taka upp úr kössum...
- kassalandi!
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.