Ó allt ţetta garn!
9.5.2009 | 22:54
Ég slapp laus í Nálinni í gćr. Keypti mér ó svo yndislega mjúkt garn: 100% merino-ull! Keypti tvćr dokkur í sitthvornum litnum, ljósbláa og fjólubláa. Veit ekki enn hvađ verđur úr ţeim en mjúkt verđur ţađ!

Ó ţađ er svo fallegt á litinn! Ţetta fjólubláa nćst ekki alveg nógu vel á mynd en ţađ er mild-fjólublátt einhvern veginn. Ég verđ ađ leggjast yfir uppskriftirnar á Ravelry og athuga hvort ég finni ekki eitthvađ ćđislegt ađ gera úr ţessu!


Ađ lokum keypti ég mér "nokkrar" dokkur af Kambgarni í 3 litum: Fjólublátt (í dekkra kantinum) appelsínugult og grćnt. Ţví miđur komast litirnir ekki nógu vel til skilaí gegnum myndavélina mína en fyrir ţá sem elska liti er litakortiđ hér og litirnir eru nr. 9639, 9665 og 9638. Yndislega djúpir litir og pínu retro.
Kambgarniđ er ćtlađ í klassískt heklađ barnateppi međ VVV munstri. Ţađ er svo gott ađ hafa svoleiđis á heklunálinni til ađ taka međ á fundi og í prjónaklúbbinn. Ţađ er svo auđvelt ađ mađur getur kjaftađ og étiđ á međan heklađ er
Ég er ekki frá ţví ađ hafa fyllst garngreddu ţarna inni
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)